Nýjustu möguleikar þessa vefs og aðrar tilkynningar

Hægt er að fá aðeins gagnvirkara viðmót á Laganámunni sem notar með góðfúslegu leyfi þær upplýsingar sem finna má hér. Sá vefur er hvorki á vegum né ábyrgð Gamallra prófa.

Námskeiðalisti

Grunnnám

Almenn lögfræði ásamt ágripi af réttarsögu (63 próf)
Bótaréttur I (30 próf)
Bótaréttur II (22 próf)
Eignaréttur I (15 próf)
Eignaréttur II (18 próf)
Evrópuréttur (31 próf)
Fjölskyldu- og erfðaréttur (48 próf)
Heimspekileg forspjallsvísindi (42 próf)
Inngangur að lögfræði (42 próf)
Kröfuréttur I (52 próf)
Kröfuréttur II (42 próf)
Refsiréttur I (50 próf)
Refsiréttur II (40 próf)
Réttarfar I (52 próf)
Réttarfar II (40 próf)
Samningaréttur (46 próf)
Stjórnskipunarréttur ásamt ágripi af þjóðarétti (54 próf)
Stjórnsýsluréttur I (50 próf)
Stjórnsýsluréttur II (44 próf)

Meistaranám

Alþjóðlegur einkamálaréttur (1 próf)
Alþjóðlegur refsiréttur (1 próf)
Alþjóðlegur skattaréttur - almennur hluti (0 próf)
Alþjóðlegur skattaréttur - sérstakur hluti (0 próf)
Bótaréttur III (1 próf)
Einkalífs- og persónuvernd (2 próf)
Evrópskar mannréttindareglur (0 próf)
Félagaréttur I (23 próf)
Félagaréttur II (1 próf)
Fjármálamarkaðir (1 próf)
Fullnustugerðir (3 próf)
Íslenskur skattaréttur - almennur hluti (2 próf)
Íslenskur skattaréttur - sérstakur hluti (2 próf)
Jafnrétti og bann við mismunun (2 próf)
Law of the Sea (0 próf)
Neytendaréttur (0 próf)
Samkeppnisréttur II (1 próf)
Skuldaskilaréttur (2 próf)
Starfsmanna- og vinnuréttur (1 próf)
Stjórnsýsluréttur III (1 próf)
Sveitarstjórnarréttur (2 próf)
Velferðarréttur (2 próf)
Verktaka- og útboðsréttur (3 próf)
Viðurlög og viðurlagapólitík (2 próf)
Vörumerkjaréttur ásamt ágripi af einkaleyfarétti (1 próf)

Wikipediu-skrif

Settur hefur verið upp samræmingarvettvangur á Íslensku Wikipediu með lista yfir ýmis lögfræðihugtök. Ein aðferð við að muna betur námsefnið, svo sem á lokaprófi, er að skrifa um það á opinberum vettvangi. Annar kostur er að mögulegur misskilningur á hugtaki er líklegur til að verða leiðréttur ef annað fólk getur farið yfir hann. Þau sem treysta sér ekki í eigin skrif geta notfært sér listann og þær greinar sem komnar eru til að rifja upp námsefnið.